Matseðill vikunnar

11. Nóvember - 15. Nóvember

Mánudagur - 11. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,appelsínubitar,kókosmjöl Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri,kartöflum,ásamt soðnum rófum og gulrótum
Nónhressing Hemabakað brauð,smjörvi,lifrakæfa,ostur,ávaxtabitar og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Glútenlaus brauð og ostur frá Violife
 
Þriðjudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Bauna gúllas,Heimagerð baunagúllas með grænmeti. Borið fram með bygg/hýðishrísgrónum og fersku grænmeti
Nónhressing Flatbrauð,smjörvi,skinka( án mjólk),kaviar,ávaxtabitar og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Glútenlaus brauð og smurostur frá Violife
 
Miðvikudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,banani,kakóduft Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Ofnsteiktur kjúklingur borið fram með sætakartöflumús,kjúklingasósu,og fersku salati
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,smurostur,ostur,ávaxtabitar og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Glútenlaus hrökkbrauð,smurostur og ostur frá Violife
 
Fimmtudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,epli og kanill Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Fiskibollur- Steiktar fiskibollur með hýðishrisgrjónum,lauksósu,ásamt fersku grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,döðlusulta,ostur,avaxtabitar og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Glútenlaus hrökkbrauð,ostur frá Violife
 
Föstudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,blönduð fræ Ofnæmisvakar: Glútenlaus hafragrautur
Hádegismatur Paprikusúpa ,smjörvi,heimabakað brauð,ostur og gúrka Ofnæmisvakar: Ostur frá Violife
Nónhressing Flatbrauð,smjörvi,kindakæfa,ostur,ávaxtabitar og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Glútenlaus brauð,ostur frá Violife
 
© 2016 - Karellen