Matseðill vikunnar

20. Maí - 24. Maí

Mánudagur - 20. Maí
Morgunmatur   Morgungrautur,kanill,sesamfræ,lýsi
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum Ofnæmisvakar: kjúkklingaleggir með byggi og sósu
Nónhressing heimabakað brauð Smjörvi, ostur, skinka Ávaxtabiti og grænmetisbiti Ofnæmisvakar: Ostur frá violife
 
Þriðjudagur - 21. Maí
Morgunmatur   Morgungrautur og lýsi
Hádegismatur Regnbogabuff-Kjúklingabaunir með austurlensku ívafi,kartöflum og rótargrænmetis borin fram með hýðisgrjóni og grisk mango sósu
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,ostur,smurostur,ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Ostur og smurostur frá violife
 
Miðvikudagur - 22. Maí
Morgunmatur   Morgungrautur,appelsnubitar,kókosmjöl,og lýsi
Hádegismatur Paprikusúpa- borin fram með heimabökuðu brauði og áleggi
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,kotasæla,pesto,ávaxta og grænmetisbitar
 
Fimmtudagur - 23. Maí
Morgunmatur   Morgungrautur,rúsinur og lýsi
Hádegismatur Fiskibaka- Ofnubokuð þorsk/ýsuleétta með hýðishrisgrjónum,fersku salati og karrýsósu Ofnæmisvakar: Grænmetisbuff
Nónhressing Flatbrauð,smjörvi,lifrakæfa,egg Ofnæmisvakar: pestó
 
Föstudagur - 24. Maí
Morgunmatur   Morgungrautur,kakóduft,ber og lýsi
Hádegismatur Lasagnja- Kalkúnalasagna borin fram með fersku salati
Nónhressing Hrökkbrauð eða ristabrauð,smjörvi,ostur og döðlusula,ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: ostur frá violife
 
© 2016 - Karellen