Matseðill vikunnar

21. Janúar - 25. Janúar

Mánudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur ,epli,kakó,og lýsi
Hádegismatur Gufusoðinn ýsa með smjörvi, kartöflum, ásamt soðnum rófum
Nónhressing Heimabakað brauð, smjörvi, ostur, tómatsneiðar og banani
 
Þriðjudagur - 22. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur og lýsi
Hádegismatur Grænmetissúpa með grænum linsubaunum, sætum kartöflum, gulrótum og lauk. Ilmandi smurt brauð með skinku, osti, eggi, kavíar, papríku
Nónhressing Maltbrauð, smjörvi, kindakæfa, egg, gúrkusneiðar
 
Miðvikudagur - 23. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur,appelsinarbitar,kókkosmjöl og lýsi
Hádegismatur Herra plokkari Þorsk/Ýsugerður plokkfiskur með rúgbrauð, smjöra, tómatbátum, gúrku, gulrótarstrimlum
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,smurostur og gúrka
 
Fimmtudagur - 24. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, döðlur, hörfræ og lýsi
Hádegismatur Hvítlaukskjúklingur Kjúklingur með hýðisgrjónum/byggi, kjúklingasósu ásamt melónusalati
Nónhressing Hrökkbrauð, ristaðirbrauðafgangar, smjörvi, ostur og epli
 
Föstudagur - 25. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi
Hádegismatur Slátur hefðbundna lifrarpylsan og blóðmörin, ásamt kartöflum, soðnum rófum, jafning
Nónhressing Hrökkbrauð, smjörvi, bananasneiðar, döðlusulta, blómkálsbitar
 
© 2016 - Karellen