Matseðill vikunnar

16. September - 20. September

Mánudagur - 16. September
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,döðlur
Hádegismatur Gufusoðin ýsa / þorskur með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum Ofnæmisvakar: Hakk og pasta
Nónhressing Heimabakað brauð,,smjörvi,ostur kindakæfa ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Ostur frá violife og glútenlaust brauð
 
Þriðjudagur - 17. September
Morgunmatur   Morgungratur,lýsi,
Hádegismatur Franskur linsubaunaréttur borin fram með fersku salati,sýrðurrjómi og byggi Ofnæmisvakar: Glutenlaust hýðishrisgrjón
Nónhressing Normalbrauð,smjörvi,kaviar,egg, ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: ostur frá violife og skinka ( glútenlaust brauð)
 
Miðvikudagur - 18. September
Morgunmatur   Skipulagsdadur
Hádegismatur Loka
Nónhressing Skipulagsdadur
 
Fimmtudagur - 19. September
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,epli,kanill
Hádegismatur Fiskibollur- steiktar fiskibollur með hýðisgjónum,lauksósu ásmat niðurskornum fersku grænmeti EÐA gufusoðnu blönduðu grænmeti Ofnæmisvakar: Kalkúnabollur i dill sósu
Nónhressing Hrökkbrauð,smjörvi,ostur,döðlusulta ,ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Ostur frá violife og glútenlaust hrökkbrauð
 
Föstudagur - 20. September
Morgunmatur   Morgungrautur,lýsi,blönduð fræ
Hádegismatur Gúllasréttur með kartöflumús eða hýðishrísgrjónum/ byggi og fersku grænmeti
Nónhressing Ristað brauð EÐAhrökkbrauð,smjörvi,smurostur,kotasæla,ávaxta og grænmetisbitar Ofnæmisvakar: Smurostur frá Violife og pestó,glútenlaust hrökkbrauð
 
© 2016 - Karellen