news

Upplýsingar um deildina og hópaskipting

12. 09. 2018

Hvannakot

Deildarstjóri: Hrönn Smáradóttir

Fjöldi nemenda er 27 og fjöldi starfsmanna er 4.

Hvannakot er 27 barna deild, 17 börn fædd 2014 og 10 börn fædd 2015. Við deildina starfa fjórir kennarar: Hrönn deildarstjóri, Palla, Sigga og Jelena.

Við erum með þrjá starfsmenn í stuðning við deildina: Harpa Hrönn, Lilja og Kristín.

Netfang deildarinnar er: hvannakot@skolar.is

Í viðhengi hér fyrir neðan er vikuplan á Hvannakoti:

vikuplan.pdf

Einnig er hér viðhengi um hópaskiptingu og tímasetningar fyrir hópastarf, listir og íþróttir.

hópaskipting.pdf


© 2016 - Karellen