news

Nýr leikskólastjóri

06. 08. 2020

Hildur Arnar Kristjánsdóttir hefur tekið við stöðu leikskólastjóra við Heilsuleikskólann Hamravelli. Hildur var áður deildarstjóri og síðar aðstoðarleikskólastjóri á Hamravöllum á árunum 2010-2018. Hildur þekkir því starfið og starfsfólkið vel og snýr aftur á heimas...

Meira

news

Opnun leikskólans

05. 08. 2020

Á morgun, fimmtudaginn 6. ágúst, opnar leikskólinn aftur eftir sumarfrí.

Við viljum minna foreldra á gildandi takmarkanir og sóttvarnir. Handsótthreinsir verður í fataklefum beggja vegna í húsinu sem foreldrar eru hvattir til að nota við inngöngu í leikskólann.

Mun...

Meira

news

Hjóladagur 5.júní

03. 06. 2020

Föstudaginn 5. júní er hjóladagur. Allir mega mæta með hjólið sitt í leikskólann. Áriðandi er að allir séu með hjálm og að hjólin séu merkt.

ATH. Ef barn er hjálmlaust er ekki leyfilegt að nota hjólið.

...

Meira

news

Breytt skipulag vegna samkomubanns

16. 03. 2020

Til foreldra og forráðamanna í leikskólum Hafnarfjarðar

Nú er skipulagsdagurinn á enda og stjórnendur í leikskólunum búnir að vinna áætlun eftir bestu getu og miðað við stöðuna eins og hún er núna.

Eins og segir í pósti til ykkar í gær þá eru þetta mjög ...

Meira

news

ATH - Starfsdagur 16. mars

13. 03. 2020

Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunnskóla og og leikskóla.

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður ta...

Meira

news

Maxi mús 5.mars

03. 03. 2020

Næstkomandi fimmtudag (5. mars) ætlar Foreldrafélag Hamravalla að bjóða börnunum upp á sýninguna um sívinsælu tónlistamúsina hann Maximús. Sýningin verður í salnum kl. 10.

...

Meira

© 2016 - Karellen