news

Jólaleikrit 19.des

17. 12. 2018

Leikhópurinn Vinir sýnir leikritið Jólasaga Skröggs.

Sýningin er haldin í leikskólanum miðvikudaginn 19. desember kl. 10, fyrir öll börn leikskólans.

Sýningin er byggð á sögu Charles Dickens. Fjallar um jólaálf sem hittir Skrögg gamla og þykir leiðilegt að sjá hversu fúll og einmanna hann er. Jólaálfurinn ákveður því að taka ráðin í sínar hendur og sendir vini sína í heimsókn til hans eina nóttina fyrir jól í von um að Skröggur finni gleðina sína aftur.

Foreldrafélag Hamravalla greiðir fyrir sýninguna og þökkum við kærlega fyrir það.

© 2016 - Karellen