Mömmu og ömmu söngstund 25.feb

18. 02. 2019

Í tilefni konudagsins á sunnudag, bjóðum við mömmum og ömmum að koma og taka þátt í söngstund með okkur mánudaginn 25. febrúar.

Kl. 9. Birkikot og Mosakot.

Kl. 10. Hraunkot, Hvannakot og Krummakot.

© 2016 - Karellen