Öskudagur 6.mars

04. 03. 2019

Öskudagur verður haldinn hátíðlegur

í leikskólanum miðvikudaginn 6. mars næstkomandi

með öskudagsballi í sal skólans fyrir nemendur.

Kl. 9:30 – Birkikot og Mosakot.

Kl. 10:00 - Krummakot, Hvannakot og Hraunkot.

Börn mega koma í búningum eða náttfötum.

Engin vopn leyfð.

© 2016 - Karellen